Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
24.4.2008 | 09:52
Að hlaupa á sig
Nýr ritstjóri hlakkar til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 09:48
Mistök vegna tæknilegra örðugleika.
Það hefur runnið upp fyrir mér að þegar ég sendi inn síðasta bloggið mitt (FLOKKURINN grípur í taumana), þá breytist textinn af einhverjum óskiljanlegum orsökum. Líklega er það vegna þess að Mogginn og FLOKKURINN eru í samsæri gegn mér persónulega og breyta blogginu mínu til að gera lítið úr mér. Pósturinn sem ég sendi inn átti að vera svona:
TOPPURINN grípur tækifærið
Jæja, nú er Styrmir búinn kominn á aldur? TOPPURINN hefur greinilega látið af stjórn Prövdu. Það er eðlilegt, enda er TOPPURINN að verða sjötugur. Styrmir er því eðlilega að hætta. Ólafur Þ. er þægilegur þannig að hann er vel að ritstjóraembættinu kominn. Nú eru stór tímamót á Mogganum, málgagni Sjálfstæðisflokksins.
Styrmir hættir nú fyrir aldurs sakir, as he should. Þó hefði verið betra ef Styrmir hefði lýst því yfir að hann myndi hætta með a.m.k. árs fyrirvara. Þá væri maður betur viðbúinn.
23.4.2008 | 16:52
FLOKKURINN grípur í taumana
Jæja, er Styrmir búinn að vera of óþekkur? FLOKKURINN hefur greinilega stjórn á Prövdu. Það má greinilega ekki gagnrýna FLOKKINN. Styrmir látinn fjúka fyrir það. Ólafur Þ. er þægur, þannig að hann verður ekki með neinn uppsteyt. Nú er endanlega búið að jarða allar tálmyndir um að Mogginn hafi eitthvað sjálfstæði.
"Fyrir aldurs sakir", my ass. Ef það væri raunin hefði Styrmir lýst því yfir að hann myndi hætta með a.m.k. árs fyrirvara.
Ólafur nýr ritstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.4.2008 | 11:24
Ég studdi "hryðjuverkamenn"
Mandela enn skilgreindur sem hryðjuverkamaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2008 | 12:10
Spá mín að rætast?
Hreinn meirihluti næst líklega ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.4.2008 | 15:19
Mugabe hefur örugglega tapað...
... það er bara spurningin um að viðurkenna það. Það er löngu kominn tími á gamla manninn, hann getur ekki lifað endalaust á glæsilegri fortíð. Auðvitað átti kallinn að hætta fyrir löngu.
Nú þurfa Suðurafríkumenn að setja Mugabe stólinn fyrir dyrnar og hvetja hann til að draga sig í hlé. Kallinn gæti "bjargað" andlitinu með að "vinna" fyrstu umferðina með minna en 50% fylgi og draga sig í hlé í kjölfar þess. Boðað verði þá til nýrra kosninga. Mbeki og félagar hans í stjórn Suður Afríku verða að gefa kallinn upp á bátinn, jú hann hjálpaði þeim mikið í frelsisstríðinu gegn Apartheid stjórninni, en nú verður hann að fara. Nú þegar er vinstriarmur suðurafrísku ríkisstjórnarinnar, COSATU og Kommúnistaflokkurinn farinn að halla sér að stjórnarandstöðunni í Zimbabve. Restin af ANC verður að gera það líka, Zimbabve vegna.
Leiðtogar Zimbabve búa sig undir ósigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007