Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Undirskriftir: Vi erum ekki hryjuverkamenn

g vil vekja athygli allra undirskriftaherfer sem einstaklingar me tengsl vi Bretland hfum sett af sta. Slin er http://www.indefence.is/. Vi viljum hvetja alla til a skrifa undir etta til a leggja barttu okkar til a losna vi hryjuverkastimpilinn og glpamannastimpilinn sem bi er a setja okkur hr Bretlandi. Hugmyndin er san a fylgja essu eftir me greinaskrifum breskum fjlmilum, v verulega hefur halla okkur ar umrunni. g vil hvetja sem flesta til a skrifa undir skorunina, v fleiri sem gera a, v meiri athygli fr taki. g vil undirstrika a etta er einungis borgaralegt tak einstaklinga, varp fr slensku jinni til bresku jarinnar. Stjrnvld eiga hr ekki hlut a mli. Snum n samtakamtt okkar og skrifum undir.


mbl.is Landsbankinn af hryjuverkalista
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A eiga hvorki fyrir salti grautinn n hrsgrjn pottinn

n virkilega a bja Alja Gjaldeyrissjnum (IMF) til a krukka samflagi okkar? Meira um hagstjrnarsnilld sjsins. Eitt af upphaldsdmum IMF um snilld sna er Ghana. ar hefur sjurinn fari eins og eldur um sinu hagkerfinu, vinga einkavingar og opnun markaa. etta er auvita allt gert nafni frelsisins. IMF vingai Ghana til a opna fyrir frjlsan innflutning landbnaarvrum inn landi. Helsta fa flks eru hrsgrjn. Og maur myndi halda a hitabeltisland eins og Ghana tti a hafa hlutfallslega yfirburi landbnai. En mli er ekki svona einfalt. egar opna var fyrir innflutning hrsgrjnum hrundi innanlandsframleislan. Hvers vegna? J, hrsgrjnin, sem aalega voru flutt inn fr Bandarkjunum, eru strlega niurgreidd me rkisstyrkjum og gegn slkum skpum gtu innfddir smbndur einfaldlega ekki keppt. etta vogai IMF a kalla frjls viskipti. 60% ba Ghana lifa landbnai. Hrsgrjnabndur eru ekki eir einu sem jst, arar niurgreiddar landbnaarvrur, t.d. tmatar fr talu, haf fltt yfir markainn. hverju eiga ftkir smbndur Ghana a lifa ef eir geta ekki lifa af landbnai vegna niurgreidds innflutnings fr rkum lndum? Afaama Asaraga er hrsgrjnabndi Ghana (sj Christian Aid). Verlag hefur fari strlkkandi hrsgrjnum innanlandsmarkainum annig a hn getur varla haft sig og . Hn gerir ekki miklar krfur til lfsins. Hn biur rkisstjrnina a tryggja a a au urfi ekki a keppa vi niurgreiddan innflutning. Vi viljum bara geta lifa eins og bndurnir fr lndunum aan sem innfluttu [niurgreiddu] hrsgrjnin koma. gti g sent brnin mn skla, eins og brn eirra sem framleia innfluttu hrsgrjnin. Ekki biur hn um miki, bara tkifri til a eiga sig og og geta sent brnin sn skla.

Hver eru vibrg IMF vi neiarpi Asaraga? ri 2003 samykkti ingi Ghana lg sem vernduu smbndurnir landinu fyrir niurgreiddum innflutningi. En landi ri sr ekki sjlft. IMF vingai rkisstjrn landsins til a draga etta til baka. eim kom ekkert vi tt milljnir smbnda ttu hvorki fyrir salti grautinn n hrsgrjn pottinn. Hva vill etta flk upp dekk? Hvlk frekja, tla a senda brnin sn skla? Tmaeysla, au brn vera aldrei hagfringar. Forrttindi niurgreiddu verkssmijubndanna Bandarkjunum gengur fyrir. Viljum vi virkilega bja essu flki inn stofu til okkar?


mbl.is Mjg rttk vibrg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tvburasysturnar Washington

N eru menn alvru a tala um a a f Ajagjaldreyrissjinn Washington til a bjarga slandi. a er v nausynlegt a lta glsilega sgu IMF og tvburasystur hennar, Aljabankann (World Bank). Best er a skoa einstk dmi v au gefa okkur ga innsn inn hvaa hugsanagangur og hagfri rkir ar b. Skoum v vatnsstri Blivu.

Tvburasysturnar eru bnar a vera me klrnar Blivu, eins og mrgum rum ftkum lndum rafjlda. Ifrastrktur ar er molum og ekki sst nausynlegt a byggja upp vatnsveitukerfi sem virkar. Fyrir 8 rum neitai Aljabankinn a framlengja 25 milljna USD ln til Blivu nema a vatnsveitan yri einkavdd. Me byssuna yfir hfinu var vatnsveitan riju strstu borg Blivu, Cochabamba, boin t. Einungis eitt fyrirtki geri tilbo, fyrirtki a nafni Aguas del Tunari sem m.a. var eigu bandarska glpafyrirtkisins Bechtel Enterprise Holdings, sem m.a. er bi a mjlka strsgra rak. Fyrirtki geri samning til 40 ra um a f einkartt allri vatnsveitu borginni, ea eins og sagi orrtt samningnum, "to provide water and sanitation services to the residents of Cochabamba, as well as generate electricity and irrigation for agriculture." Fyrirtkinu var tryggur(!) 15% hagnaur bandarkjadlum a lgmarki. etta einkaleyfi var svo vtkt a Aguas del Tunari bannai smbndum a notast vi eigin vatnsveitur og jafnvel safna regnvatni fyrir uppskeru sna, ar sem eir hefu einkartt llu vatni. Fyrirtki hkkai vatnsver stundinni um 35% annig a mealvatnsreikningur manna var um rijungur af lgmarks launum landinu! Flki landinu var a sjlfsgu brjla og reis upp til harkalegra mtmla gegn tvburasystrunum Washington sem hfu vinga essi skp upp jina. Til a gera langa sgu stutta flu yfirmenn Aguas del Tunari land dramatk sem minnti flttann r sendiri Bandarkjanna Sagon 1975. Vatni fr aftur almannaeign en hefndarskini var skrfa fyrir nausynlega peninga til a betrumbta vatnsveituna annig a ar er enn msu btavant. En flki fkk me rautseigju sinni aftur yfirr yfir lgmarksmannrttindum sem vatn er og heldur v enn (sj Wikipedia hr). Flki Blivu fkk san endanlega ng af jnkun arlendra stjrnvalda vi aljafjrmagnskerfi og einkavingarkrinn og kaus ssalistann Evo Morales sem forseta til a hreinsa til rotabinu.

Hva tlar tvburasystirin IMF a gera vi slenskar eigur? Selja Landsvirkjun slikk? Afhenda Bechtel Orkuveitu Reykjavkur? IMF er lngu bi a sanna a a ar ra trair nfrjlshyggjumenn sem hugsa um a first og fremst a tryggja a fjrmlafurstum su borgu ln. San vingar IMF ftk lnd til a opna alla markai svo niurgreiddur verksmijulandbnaur rkra landa geti rsta lifibraui ftkra smbnda (meira um a sar). Viljum vi virkilega bja essu lii heim stofu til okkar?


mbl.is Ln IMF fullngir ekki rf rkisins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vika er langur tmi plitk

Fyrir viku hrsai g rkisstjrninni fyrir a taka loksins mlunum af festu. g hlt a a tti n loksins a setja hagsmuni almennings framar llu og bjarga v sem bjarga verur. v miur hafi g rangt fyrir mr. Rkisstjrninni virist tla a takast a klra milljrum af eignum almennings, mannori slendinga og slands er rsta srstaklega hr Bretlandi og ekkert gert til a hindra a. Selabankastjri situr enn, fjrmlarherra, sem varla talar ensku, er hleypt smann vi fjrmlarherra Bretlands og kostar okkur tugi milljara. Hann situr enn. Svo til a toppa allt er veri a selja eigur okkar me leynd, eins og gert var me eignir Glitnis Finnlandi ar sem sluveri var ekki gefi upp! Flk ttast a elilega a veri s a selja eigur jarinnar slikk bakherbergjum. Hva andskotanum eru menn a hugsa.

N dugir ekkert hlfkk. a arf a skipta algjrlega um yfirstjrn selabankans. Rkisstjrnin arf a fara fr n egar. Minnihlutastjrn stjrnarandstunnar taki vi, varin af Samfylkingunni. Gir utaningsmenn komi inn stjrn, flk sem er bi a vara vi skpunum langan tma. Kosningar veri boaar snemma nsta ri og san veri samflagi endurskipulagt flagslegum forsendum, ar sem markaurinn veri jnn ekki herra. Markassamflagi er dautt, etta vera menn a skilja, a ir ekkert a lta ann Zombi halda fram a skelfa okkur. etta arf a gera strax.


mbl.is raunhft a engin skilyri veri sett fyrir akomu IMF
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvers vegna er ver eigum slensks almennings trnaarml?

a er fjarsta a menn komist upp me a selja eigur slensk almennings fyrir einhverja "trnaarupph". N getur vel veri a veri hafi veri sttanlegt. En ef vi eigendurnir vitum ekki hva varmiinn var, hltur s grunur a last a manni a veri s a stela eignum okkar fyrir slikk. Upp bori me allar tlur.
mbl.is Glitnir selur starfsemi sna Finnlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrgammarnir mttir

N koma hrgammarnir fram og reyna hva eir geta a svindla almenningi eina ferina enn. Skuldir Baugs vi bankana eru nna skuldir vi slensku jina. Ef Baugur getur ekki borga essar skuldir taka rotab bankanna (sem eru enn og aftur eigu samflagsins) auvita yfir fyrirtki og selur a rlegheitunum eftir v sem urfa ykir. Ltum ekki hrgamma stela fr okkur eigum okkar.
mbl.is Green vildi kaupa skuldir Baugs me 95% afsltti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig 2% vxtun verur a 47% tapi

Nna egar menn eru a vakna upp vi a a slenska samflagi s meira og minna komi hausinn velta menn sr elilega fyrir sr hva gerist eiginlega. a er freistandi a kenna um einstaklingum (vondum kaptalistum eins og selabankastjri og sksveinn hans, Hannes Hlmsteinn Gissurarson segja).a er freistandi a kenna um tlendingum (etta er allt Brown a kenna). vissulega spili einstaklingar inn sguna er etta hrun fyrst og fremst hrun kveinnar hugmyndafri, nfrjlshyggjunnar (neo-liberalism), og v raun sambrilegt vi a sem gerist vi hrun austur evrpsku tilskipunarhagkerfanna fyrir tpum 20 rum. g tla hr a draga upp ofureinfaldaa lsingu hva setti raun stran hluta fjrmlakerfis heimsins hausinn.
lok sustu aldar var mikil uppsveifla efnahag heimsins, svokllu punktur com uppsveifla. etta var keyrt fram af eirri tr a n tkni hefi breytt heiminum svo miki a kreppur vru liin t og framleiniaukning vri svo svakaleg a leiin vri bara upp vi. egar lofti fr r blunni uppr 2000 fru fjrmagnseigendur a leita a njum gratkifrum og fasteignir uru fyrir valinu. etta leiddi til gfurlegs hkkunar fasteignaviri og fjrmagnseigendur su ofsagra og feitir bnusar leituu til "snillinganna" sem stjrnuu fjrmlastofnunum. etta var allt tryggt fasteignum og v stimpla sem "rugg" fjrfesting. En a eru takmrk fyrir v hversu mrg "g" ln er hgt a veita. etta leiddi til vaxtar svoklluum undirmlslnum (sub-prime). essi ln voru talin smilega rugg ar sem ver fasteignum hlt fram a vaxa og httunni var san dreift (ea svo hldu menn) me v a pakka saman milljnum lna fjrfestingapakka. Hugmyndin var a margir myndu ekki reynast borgunarmenn skipti a ekki mli vegna ess a httunni hefi veri dreift ngu mrg ln. N vita menn a etta reyndist della og hsnisver hrundi (eins og auvita var hgt a sj fyrir). Slkt sjokk, strt vri, hefi fjrmlakerfi vel tt a geta teki, srstaklega eftir uppsafnaan hagna fyrri ra.
En, n kemur stra enni. Bnusfurstarnir tldu sig vera komna skrift feitum bnusum og ofsagra. En egar hagnaar prsentan drst strlega saman fundu eir upp "snilldarlausn". Fjrfestann skiptir einungis mli hversu mikinn hagna hann hefur af fjrfestingu sinni. ert t.d. me milljn sem vilt fjrfesta. Bankasnillingarnir fundu upp "snilldarlausn" til a n 20-40% hagnai fjrfestingu (return on equity). a skipti ekki mli (hldu eir) a einungis vri hgt a skrapa 2-3% hagna t r kerfinu. sta ess a fjrfesta 1 milljn voru 9 milljnir teknar a lni til vibtar. annig a heildarfjrfestingin var 10 milljnir. Ef peningarnir "kostuu" segjum 7% ri kostuu 9 milljnirnar sem fkkst a lni 630.000. fjrfestir 10 milljnir, fr 10% hagna (1.000.000), borgar 630.000 og tt eftir 370.000. Manstu a lagir bara af sta me milljn, annig a hagnaur inn eru risa 37% af fjrfestingunni! En hva gerist ef "hagnaurinn" er einungis 2% af fjrfestingunni? Ef hefir bara fjrfest na milljn fengir samt 20.000 ga. En ar sem tkst 9 milljnir ln fr einungis 200.000 fyrir 10 milljnirnar. arsem vextirnir eru 630.000 hefur allt einu tapa 470.000 milljninni inni ea 47%! etta er ofureinfaldaan htt a sem gerist. Ngir peningar voru umfer, srstaklega vegna geveikrar fjrmlastjrnar BNA (strlkkair skattar og strhkku rkistln) og gfurlegs sparnaar Asu sem fjrmagnai eyslufylleri. etta er nkvmlega a sem gerist risastru mli fjrmlakerfi heimsins og slandi. essi spilaborg hrundi auvita og a all svakalega.
Eins og sj m spiluu fjrmlafurstarnir raun grarlegt fjrhttuspil me peningana okkar. Og n sitjum vi uppi me tapi. Vissulega er skin eirra, en skin er ekki sur kerfisins sem leifi eim a gera etta. a kerfi er n gjaldrota. Vissulega skal skja einstaklinga sem bera byrg hruninu, smu einstaklinga sem taldir voru rosalegir snillingar sem urfti a borga ofurlaun fyrir snilldina og settu okkur hausinn. En a er kerfi sem er fyrst og fremst gjaldrota. Nokkrir munu halda fram a berja hausnum vi steininn og kenna um "vondum kaptalistum" egar a er raun kerfi sem er skudlgurinn. Spilavtiskaptalisminn er hruninn. Vi skulum ekki lta blekkjast a eim "hreintruu", sem ekki sur en eir sem tru blint austurevrpska tilskipunarhagkerfi ttu sumir erfitt me a stta sig vi a heimsmynd eirra er hrunin. essa menn arf a hreinsa t. N er a okkar hlutverk a segja hinga og ekki lengra, og byggja upp manneskjulegt samflag jfnuar og rttltis rstunum. munum vi byggja eitthva varanlegt fyrir brnin okkar, ekki bara skilja au eftir me skuldir eyslufyllers okkar. N er lag.

mbl.is standi verra en jargjaldrot
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er ekki str milli bresks almennings og slensks almennings!

Hrun slensku bankanna fellur n me fullum unga almenning bi Bretlandi og slandi. Bresk sveitarflg eru me yfir milljar punda (tugi milljara slenskra krna) reikningum Icesave. Ggerarsamtk eru me yfir 100 milljnir punda essum reikningum og nnur almannajnustufyrirtki me anna eins. v virist ljst a almenningur Bretlandi (..m. g) kemur til me a bla. Um hryllinginn sem blasir vi slenskum almenningi er arf ekki a fjlyra. ar, eins og Bretlandi er a almenningur sem blir. a er a mnu liti strhttulegt a stilla essu upp sem barttu milli slensks almennings og bresks almennings. Bir hpar eru frnarlmb. a sem n arf a gera er a finna Icesave peningana.

Innistur Icesave/Landsbanka eru mun hrri en fjrlg slenska rkisins. essar svakalegu upphir laai bankinn til sn me v a bja lang hstu vexti sem boi voru Bretlandseyjum. N er g ekki bankamaur, en kann hins vegar tluvert hagfri. ar sem hlutverk fjrmlastofnanna er a mila sparnai fjrfestingar, hltur Landsbankinn a hafa veri me rosa flott fjrfestingamdel, annars vru eir varla tilbnir a borga meira fyrir sparnainn en nokkur annar banki Bretlandseyjum. N eigum vi v krfu a sj essi flottu fjrfestingarmdel Landsbankans. ar hljta peningarnir a vera. Ekki voru eir hsnislnum, sem erfitt er a losa t fljtheitum. Peningarnir hljta v a vera rosa flottum fjrfestingum og tryggum batasmum lnum. v hltur maur a reikna me, var ekki veri a borga bankastjrunum rosa flott laun og bnusa ar sem eir eru svo klrir? Finnum essa peninga og borgum breskum almenningi me eim. etta eru eirra peningar.

Vi skulum htta a stilla essu upp sem barttu milli slensks og bresks almennings. Flk essara landa a sna bkum saman og velta hverri fu og leita llum skpum, llum flugvllum og llum karabskum eyjum, einhverstaar hljta Icesave peningarnir a vera. essa peninga a nota til a borga innlnin, og ef eir eru horfnir arf a finna skringu v hvers vegna essir peningar hurfu. N urfa slenskur almenningur og breskur almenningur a htta a kenna hvor rum um en sna sr hins vegar saman a v a finna Icesave peningana.


mbl.is Sendinefnd Breta vntanleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Or geta veri dr...

... a vera menn a skilja essum sustu og verstu tmum venjulega kosti or ekki tugmilljara. Ef etta var misskilningur hj Darling er fjrmlarherra ekki starfi snu vaxinn. Svo einfalt er a. a verur a tryggja a allt sem kemur fr slenskum stjrnvldum s vandlega thugsa, og fari yfir af flki sem kann vikomandi tunguml. Svo einfalt er a.
mbl.is Samtal vi rna r rslitum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband