Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Ađ vera gjörsamlega úr tengslum viđ samfélagiđ

Hinir nýju eigendur Morgunblađsins, sem keyptu blađiđ eftir ađ almenningur tók á sig milljarđa skuldir blađsins, virđast gersamlega vera úr tengslum viđ raunveruleikann. Morgunblađiđ bar lengi höfuđ og herđar yfir önnur dagblöđ á Íslandi. Ţó ţađ vćri oftast mjög flokksrćkiđ fyrir Sjálfstćđisflokkinn, ţá ţótti flestum vćnt um Moggann. Hann hafđi ákveđinn sjarma. mbl.is var síđan velheppnuđ internetsvćđing og margir, sem eins og ég, hafa fengiđ fréttir sínar daglega af ţeirri síđu. En kvótagreifarnir sem keyptu Moggann af okkur almenningi virđast ekki hafa veriđ ađ kaupa sér fréttamiđil, heldur tćki til ómerkilegs áróđurs. Hvernig er annars hćgt ađ skilja ţađ ađ ráđinn sé ritstjóri sem ekki er einungis mest hatađi pólitíkus Íslands, heldur einnig sá sem ber mesta ábyrgđ á hruninu frá stjórnvalda hálfu. Ég spyr ţví, hvernig geta nýir eigendur veriđ svo gersamlega úr tengslum viđ samfélagiđ ađ ţeir ráđi ritstjóra sem vissulega mun kosta blađiđ ţúsundir lesenda og leiđa til snarlćkkađra auglýsingatekna. Eru ţeir virkilega svo efnađir ađ ţeir hafi efni á ţví ađ reka dýran áróđurssnepil úr eigin vasa? Ef svo er, er ekki kominn tími til ađ taka til baka kvóta almennings sem ţeir hafa sölsađ undir sig?
mbl.is Nýir ritstjórar til starfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband