Leita í fréttum mbl.is

Sigur heilbrigđar skynsemi

Stundum standa menn frammi fyrir kostum sem eru allir slćmir. Icesave reikningar sem "snillingarnir" í Landsbankanum sendu ţjóđinni voru slíkt dćmi. Í ţeirri stöđu var enginn kostur góđur. Viđ getum ekki međ góđu móti mismunađ innlendum og erlendum innistćđueigendum Landsbankans og sitjum viđ ţví uppi međ sukkreikning fjárglćframannanna. Hins vegar er ljóst ađ viđ getum ekki tekiđ á okkur of íţyngjandi skuldbindingar, ţađ skuldum viđ framtíđinni. Lendingin á Alţingi er ţví til fyrirmyndar. Meira ađ segja stjórnarandstađan virđist hafa skiliđ alvarleika ţessa máls (fyrir utan Framsóknarflokkinn, en hann er hćttur ađ skipta máli í pólitík). Breiđ samstađa var nauđsynleg til ađ ná sátt um ţetta. Stóru sigurvegararnir í ţessu eru VG "uppreisnarmennirnir", sérstaklega Ögmundur og Lilja Mósesdóttir. Ţau hafa sannađ ţađ í ţessu máli öllu ađ skinsamlegar athugasemdir viđ upprunalega frumvarpiđ geta skilađ árangri ef menn taka á málinu af festu og alvöru. Árni Ţór og Guđbjartur í fjárlaganefnd eiga líka heiđur skiliđ fyrir vasklega framgöngu. Til hamingju Alţingi.

Viđ megum hins vegar aldrei missa sjónar af ţví hverjir bera ábyrgđ á ósköpunum. Landsbankafjárhćttuspilararnir og ríkisstjórnir Sjálfstćđisflokksins sem leyfđu ţeim ađ spila međ eignir og mannorđ íslendinga í alţjóđlegum fjárhćttuspilum bera sökina. Núverandi ríkisstjórn er einfaldlega í ţeirri ömurlegu stöđu ađ hreinsa upp skítinn. Mönnum er hollt ađ hafa ţađ í huga ţegar ţeir réttilega sýna reiđi sína yfir ţeirri ömurlegu stöđu sem viđ erum í.


mbl.is Hagvöxtur stýri greiđslum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband