Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Hvađ krefst ţessara auknu varna?

Mér finnst ţađ sorglegt ađ sjá jafn merkan stjórnmálamann og Ingibjörgu Sólrúnu, fyrrverandi herstöđvarandstćđing, falla fyrir vćlinu um ađ landiđ geti ekki veriđ "óvariđ". Hvers vegna í ósköpunum ţurfum viđ á ţessum norsku flugvélum ađ halda? Og hvers vegna ţurfum viđ ađ eyđa stórfé í slíka vitleysu? Í alvöru, fyrir hverjum eiga ţessar fáránlegu herţotur ađ verja okkur gegn? Hryđjuverkamönnum? "Halló Noregur, okkur grunar ađ Al Kaída ćtli ađ sprengja styttuna af Jóni Sigurđssyni, getiđ ţiđ sent herţoturnar"? Eđa á norski herinn ađ verja okkur gegn Rússum og Kínverjum? Íran? Norđur Kóreu? Bandaríkjunum? Veran í NATO er ţá gagnslaus eftir allt, veitir okkur enga vörn? Er ţá ekki eins gott ađ yfirgefa samtökin?

Ţessar ţotur eru auđvitađ brandari og enn fáránlegra ađ eyđa peningum í ţetta. Auđvitađ var ljóst ađ ákveđin útgjöld myndu aukast ţegar bandaríski herinn fór loksins. Hér erum viđ ađ tala um kostnađ viđ reksturs Keflavíkurflugvallar og kostnađ viđ björgunarţyrlur. Ekkert er sjálfsagđara en ađ bera kostnađ af slíku. En eyđsla í einhvern hlćgilegan "varnarsamning" viđ Noreg, sem augljóslega er gerđur vegna ţess ađ sjálfstćđismenn geta ekki sćtt sig viđ ţađ ađ ţeir höfđu rangt fyrir sér eftir allt, herinn á Keflavíkurflugvelli var vita gagnlaus vegna einhverra ímyndađrar varnarţarfar. Ţađ er sorglegt ađ sjá annars ágćtan stjórnmálaflokk eins og Samfylkinguna og (mögulega) einhvern besta utanríkisráđherra sem viđ höfum átt falla fyrir svona "varnarţarfardellu".


mbl.is Utanríkisráđherra rćddi varnarmálin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Call my Bluff

Ţetta er mjög athyglisverđ tillaga hjá Rússum ađ setja upp eldflaugavarnarkerfi í Aserbaídsjan. Í raun munu viđbrögđ Bandaríkjastjórnar viđ henni sýna hvađ markmiđ ţeirra er međ slíku kerfi. Ef markmiđiđ er ađ verjast gegn eldflaugaárás frá "rouge nation", menn eru ţá helst ađ tala um Norđur Kóreu, Íran og hugsanlega Pakistan undir annarri ríkisstjórn, ţá er Aserbaídsjan miklu betri stađsetning en Pólland eđa Tékkland og ţađ meikar líka sens ađ vinna saman međ Rússum ađ slíkum vörnum. En ef markmiđiđ, eins og Pútín heldur fram en bandaríkjastjórn ţvertekur fyrir, er ađ setja upp varnarkerfi gegn Rússum og byrja ţar međ nýtt vopnakapphlaup, ţá mun bandaríkjastjórn halda Miđevrópustađsetningunni til streitu. Svo einfalt er ţađ.
mbl.is Aserbaídsjan fagnar tillögum Pútíns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband