Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Framtíđarleiđtogi Verkamannaflokksins?

Jćja, ţađ var kominn tími til ađ menn reyni ađ feta sig frá skelfilegum tíma Tony Blair og ţjónkunarstefnu hans viđ glćpastjórnina í Washington. Ég hef alltaf haft álit á David Miliband, tel ađ hann sé "laumu" vinstrisinni, sem lenti í vondum félagsskap. Miliband varđ ungur handgenginn Tony Blair og sýndi honum ávallt hollustu, en ég tel ađ ţađ hafi veriđ vegna ţess ađ Miliband er pragmatisti sem komst ţeirri (röngu) niđurstöđu ađ blairisminn hafi veriđ nauđsynlegur til ađ bjarga Verkamannaflokknum út úr eyđimerkurgöngu 9. áratugarins. Raunin varđ hins vegar sú ađ Tony Blair og klíka hans gekk nćrri ţví ađ flokknum dauđum. En ţađ er fjarri ţví ađ Miliband sé kristilegur hćgrimađur eins og Tony Blair og ţađ er opinbert leyndarmál ađ honum leiđ illa undir utanríkisstefnuharmleik Blair, en var of hollur "guđföđur" sínum til ađ gera ţađ opinbert. Ţađ er vitađ ađ Miliband varđ ćfur ţegar Blair studdi árásir Ísraelsmanna á Líbanon í fyrra, ţó hann hafi einungis ćst sig á ríkisstjórnarfundi. Ţađ gefur Miliband sterka stöđu í ţessu máli ađ hann er af gyđingaćttum.

David Miliband er sonur eins merkasta marxíska frćđimanns Breta, Ralph Miliband og er ţađ allavega von mín ađ eitthvađ af róttćkni föđurins hafi smitast yfir á soninn. Ralph Miliband lést áriđ 1994, jafn sannfćrđur sósíalisti og hann var alla sína ćfi. Ralph komst viđ illan leik undan nasistunum frá Belgíu 16 ára gamall áriđ 1940 og settist ađ í Bretlandi og stofnađi ţar fjölskyldu, međan fađir hans gekk í Rauđa herinn ţar sem hann bjó í Varsjá. Auk David er sonurinn Ed á breska ţinginu.


mbl.is Bretar fjarlćgjast bandaríska utanríkisstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Langt sumarfrí

Jćja, ţá er tími kominn til ađ byrja aftur ađ blogga eftir 3 mánađa sumarfrí! Mađur er búinn ađ vera upptekinn međ fjölskyldunni og síđan hefur veriđ vitlaust ađ gera í vinnunni. En nóg um ţađ, ţađ er gaman ađ vera kominn aftur, enda er bloggiđ hluti af tengslum mínum viđ landiđ mitt, eins og er međ marga íslendinga sem búsettir eru erlendis. Lofa samt ekki hversu duglegur ég verđ, en reyni mitt besta!

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband