7.10.2008 | 12:06
Kúdos fyrir ríkisstjórnina og aðila vinnumarkaðarinns...
... nú verða allir að róa lífróðurinn. Loksins er tekið á málinu af festu eftir að hafa látið allt reka á reiðanum í árafjölda. Þó maður sé reiður og í sjokki og freistandi sé að segja "I told you so", verður allt slíkt að vera lagt til hliðar á þessari ögurstund. Almenningur mun fá skell, það er ljóst. En ef vel er á málum haldið er hægt að bjarga því sem bjargað verður. Við munum komast út úr þessu en ljóst er að róðurinn verður erfiður og langur.
![]() |
Ný eining sér um innlenda starfsemi Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Veistu, það versta er að manni líður pínulítið eins og við höfum verið rænd um hábjartan dag, algerlega grandalaus. Allt ólæst af því við höfðum ekki hugmyndaflug í að það væri hægt að gera svona.
Kristjana Bjarnadóttir, 7.10.2008 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.