Leita í fréttum mbl.is

Kúdos fyrir ríkisstjórnina og aðila vinnumarkaðarinns...

... nú verða allir að róa lífróðurinn. Loksins er tekið á málinu af festu eftir að hafa látið allt reka á reiðanum í árafjölda. Þó maður sé reiður og í sjokki og freistandi sé að segja "I told you so", verður allt slíkt að vera lagt til hliðar á þessari ögurstund. Almenningur mun fá skell, það er ljóst. En ef vel er á málum haldið er hægt að bjarga því sem bjargað verður. Við munum komast út úr þessu en ljóst er að róðurinn verður erfiður og langur.
mbl.is Ný eining sér um innlenda starfsemi Landsbankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Veistu, það versta er að manni líður pínulítið eins og við höfum verið rænd um hábjartan dag, algerlega grandalaus. Allt ólæst af því við höfðum ekki hugmyndaflug í að það væri hægt að gera svona.

Kristjana Bjarnadóttir, 7.10.2008 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband