Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
14.11.2007 | 11:49
Sorglega líkt og heima í vor
Fogh áformar ekki að breyta stjórnarforminu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.11.2007 | 13:12
Hver kaus spánarkonung?
Spánarkonungur sagði Chaves að þegja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.11.2007 | 10:18
Sérkennilegur fréttaflutningur
Fréttaflutningur Morgunblaðsins af dönsku kosningabaráttunni virðist vægast sagt furðulegur, og virðist frekar einkennast af óskhyggju frekar en raunveruleikanum. Kratarnir virðast eitthvað vera að síga, en það er meira en bætt upp með stórsókn systurflokks VG, Sosialistik folkeparti, sem stefnir í að meira en tvöfalda fylgi sitt. Þriðji vinstriflokkurinn, Enhedslisten er núna líka inni (yfir 2%) samkvæmt nýjustu könnunum. Politiken segir líka samkvæmt síðustu könnunum þá séu það stjórnarandstöðuflokkarnir sem séu jafn nálægt því að ná meirihluta einir og ríkisstjórnarflokkarnir. Enn virðist allt benda til að flokkur Nasser Khaders muni vera í oddastöðu.
Kosningarnar eru allavega mjög spennandi og allt getur gerst. Félagar okkar í Danmörku þurfa því augljóslega að bretta upp ermarnar til að tryggja að ríkisstjórnin falli.
Allt bendir til þess að danska stjórnin haldi velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007