15.5.2009 | 11:03
Það þarf að lækka vextina strax...
...AGS á ekki að komast upp með neitt múður. Þeir eru fyrst og fremst varðhundar alþjóðlegra lánenda og fastir í gersamlega úreltum klisjum um hvernig eigi að standa að hagstjórn. Ríkisstjórnin á að taka saman blað um brýnar efnahagsúrlausnir, þ.á.m. stórfelldar vaxtalækkanir og senda það til fulltrúa AGS og tilkynna þeim að þetta verði gert hvort sem þeim líkar betur eða verr. Er ekki hræddur við að lenda í rimmu við AGS, sjóðurinn er gersamlega rúinn trausti og á sér fáa verjendur nema þá sem hann gætir hagsmuna fyrir.
Sitjum ekki undir tilskipunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.