Leita í fréttum mbl.is

Nauðsynlegur skattur

Eignaskattar eru eina af fáum leiðum til að skattleggja ofsagróða bónusfursta útþensluáranna í gegnum eignir þeirra. Svo einfalt er það. Slíkir skattar myndu ekki lenda á fólki með venjulegar húsnæðiseignir. Einhverstaðar þarf að fá peningana til að borga skuldir sukkstjórna Sjálfstæðisflokksins. Það er ekki hægt að senda reikninginn til kynslóða framtíðanna. Hækka þarf líka fjármagnstekjuskatt og setja á "windfall" skatt á bónusa fyrri ára. Það er fáránlegt að gróðinn þegar fjárhættuspilin gegnu vel renni til einkaaðila i gegnum bónusa en almenningur borgi brúsann þegar svikamyllan hrundi. Slíkt er æpandi óréttlæti.
mbl.is Vinstri græn vilja eignaskatta á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband