Leita í fréttum mbl.is

Forgangsverkefni í öryggismálum þjóðarinnar

Á meðan Landhelgisgæslan er fjársvelt og verður að segja upp fjölda fólks eyðum við ennþá hundruðum milljóna í stríðssamtökin NATO sem stuðla alls ekki að neinu öryggi landsmanna. Telja menn það virkileg að mikilvægara sé að borga fyrir einhverjar gagslausar herþotur yfir landinu heldur en að tryggja öryggismál sjómanna og koma í veg fyrir þjófnað á fiskimiðunum í gegnum Landhelgisgæsluna? Í alvöru, eitt af því fáa sem heldur í okkur lífinu er fiskútflutningurinn og við skerum saman fjárveitingar til Landhelgisgæslunnar á meðan við eyðum í NATO vitleysuna. Göngum þegar úr þessum samtökum og notum peningana sem sparast til raunverulegra öryggismála þjóðarinnar, ekki í einhverja ímyndaða hættu.
mbl.is NATO-ráðstefna um öryggi á norðurslóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband