Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju Hörður

Hörður er vel að þessu kominn, táknrænn fyrir uppreisn almennings sem á endanum hlýtur að leiða til hruns ríkisstjórnarinnar og alls þess hyskis sem situr við skemmdarverk í enn í valdastólum. Ég verð sífellt sannfærðari að ef ríkisstjórnin víki ekki með góðu á allra næstu vikum þá verði henni einfaldlega hent af almenningi og 2009 verði minnst sem byltingarárs. Fólkið á kröfu á því að brennuvargarnir séu ekki í slökkvistarfinu og að þjófnaðinum á almannaeignum verði þegar í stað hætt. Krafan hlýtur að vera ríkisstjórnina frá strax og kosningar innan nokkurra vikna.

Ég þakka hér með öllum lesendum mínum fyrir samskiptin á árinu og óska öllum gleðilegs nýs byltingarárs! Baráttan er rétt að byrja.


mbl.is Hörður Torfason maður ársins á Rás 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tek undir með þér bæði hvað varðar Hörð og ríkisstjórnina.  Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2009 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband