31.12.2008 | 16:58
Til hamingju Hörður
Hörður er vel að þessu kominn, táknrænn fyrir uppreisn almennings sem á endanum hlýtur að leiða til hruns ríkisstjórnarinnar og alls þess hyskis sem situr við skemmdarverk í enn í valdastólum. Ég verð sífellt sannfærðari að ef ríkisstjórnin víki ekki með góðu á allra næstu vikum þá verði henni einfaldlega hent af almenningi og 2009 verði minnst sem byltingarárs. Fólkið á kröfu á því að brennuvargarnir séu ekki í slökkvistarfinu og að þjófnaðinum á almannaeignum verði þegar í stað hætt. Krafan hlýtur að vera ríkisstjórnina frá strax og kosningar innan nokkurra vikna.
Ég þakka hér með öllum lesendum mínum fyrir samskiptin á árinu og óska öllum gleðilegs nýs byltingarárs! Baráttan er rétt að byrja.
Hörður Torfason maður ársins á Rás 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Tek undir með þér bæði hvað varðar Hörð og ríkisstjórnina. Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2009 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.