24.7.2008 | 14:22
Um nekt í náttúrunni
Vissulega er ekkert sem bannar nekt utandyra og á alls ekki að vera. Eina sem bannað er hegðun sem særir blygðunarkennd manna. Maður sem gengur á Esjunni nakinn er því alls ekki að brjóta neitt af sér en maður sem hoppar út úr runna og flettir opnum frakka er eðlilega að brjóta lög. Menn hafa baðað sig í hverum allberir í árhundruðir á Íslandi.
Hins vegar hljómar eins og kalt sé á Esjunni nú og því vissulega rétt að hafa áhyggjur af manninum. Ég hefði haft jafn miklar áhyggjur af honum ef hann hefði verið á sundskýlu eða í stuttbuxum einum fata. Því er þvi sjþalfsagt að leita að manninum svo hann ofkælist ekki.
Allsnakinn á Esjunni í 600 metra hæð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.7.2008 kl. 12:43 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Æ já blessaður, hann kembir ekki hærurnar. Sorglegt atvik. Mannleg neyð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.7.2008 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.