Leita í fréttum mbl.is

Á þá ekki að banna biblíuna líka?

Ef banna á kóraninn, eins og Geert Wilders vill, á þá ekki að banna biblíuna líka? Hún er enn afturhaldsamari og ógeðslegri en kóraninn. Auðvitað á að banna hvorugt, þó vissulega mætti setja "Parental advisory" miða á þær þar sem bæði biblían og kóraninn eru alls ekki við hæfi barna. Mér er allavega illa við það að börnin mín lesi um fjöldamorð guðs á saklausum sveinbörnum í Egyptalandi eins og bíti svo ofan af skömminni með að skrifa um þetta fjöldamorð (og fleiri) með velþóknun. Hef allavega meiri áhyggjur af því að börnin lesi biblíusögur um konur sem eru grýttar og fjöldamorð á börnum í Sódómu og Gamorru heldur en þeir heyri rapptexta sem notar orðið "fuck".
mbl.is Hollensk kvikmynd um kóraninn veldur titringi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála, þetta hlýtur að vera hvort með öðru, því upphaflega var þetta allt sama tópakið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2008 kl. 13:16

2 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Þessar súru sögur eiga alls ekki að liggja á glámbekk þar sem börn geta náð til þeirra...  

Pálmi Gunnarsson, 14.3.2008 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband