17.10.2007 | 10:10
Rétt ákvörðun
Al Gore, sem réttilega var kosinn forseti Bandaríkjanna árið 2000 ef úrslitin hefðu ekki verið manipúleruð í Flórída, tók rétta ákvörðun með að fara ekki í framboð. Hann hefur lítinn möguleika gegn Clinton og Obama. Persónulega vonast ég eftir að Obama verði valinn forsetaefni Demókrataflokksins, ég treysti Clinton einfaldlega ekki. Obama er með tiltölulega heilbrigðar skoðanir í utanríkismálum og myndi vonandi breyta töluverðu. Giuliani er hins vegar stórhættulegur og verður vonandi ekki kosin heimsbyggðarinnar vegna. Menn mega samt ekki búast við of miklu af verðandi forseta Bandaríkjanna. Vissulega verður framför af því að losna við B*sh, en það er fjarstæða að ætla að einhver vinstrisinni verði kosinn. Obama, sem er lengst til vinstri af þeim sem hafa möguleika á kjöri er samt ekki róttækari en hægri armur Samfylkingarinnar í besta falli. Svona eitthvað til hægri við Merkel í Þýskalandi.
Al Gore útilokar forsetaframboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.