30.3.2007 | 20:31
Verða þrír smáflokkar á þingi?
Samkvæmt þessari skoðanakönnun stefnir í það að það verði þrír smáflokkar á þingi, auk stóru flokkanna Sjálfstæðisflokksins, VG og Samfylkingarinnar. Það kæmi mér ekki á óvart að þrír 5-10% flokkar, Framsóknarflokkurinn, Frjálslyndi Flokkurinn og Íslandshreyfingin myndu festa sig í sessi og vera róterandi á þessu einstölu bili í kosningum. Framsóknarflokkurinn stefnir í það að vera stabíll smáflokkur, svipað og gömlu bændaflokkarnir í Svíþjóð og Noregi sem hafa verið á þessu 5-10% fylgisbili lengi. Þróunin er bara aðeins seinni hér á Íslandi. Það sem er líka öðruvísi hér á landi er að vinstrisósíalískur flokkur er mun sterkari en á hinum norðurlöndunum. Þetta hefur hins vegar verið staðreynd lendi á Íslandi. Mér sýnist við vera að færa okkur úr 4 flokka kerfi yfir í 3+3 kerfi, þ.e. 3 stórir flokkar og 3 smáflokkar.
Vægi minnstu flokkanna að aukast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.