Leita í fréttum mbl.is

Verða þrír smáflokkar á þingi?

Samkvæmt þessari skoðanakönnun stefnir í það að það verði þrír smáflokkar á þingi, auk stóru flokkanna Sjálfstæðisflokksins, VG og Samfylkingarinnar. Það kæmi mér ekki á óvart að þrír 5-10% flokkar, Framsóknarflokkurinn, Frjálslyndi Flokkurinn og Íslandshreyfingin myndu festa sig í sessi og vera róterandi á þessu einstölu bili í kosningum. Framsóknarflokkurinn stefnir í það að vera stabíll smáflokkur, svipað og gömlu bændaflokkarnir í Svíþjóð og Noregi sem hafa verið á þessu 5-10% fylgisbili lengi. Þróunin er bara aðeins seinni hér á Íslandi. Það sem er líka öðruvísi hér á landi er að vinstrisósíalískur flokkur er mun sterkari en á hinum norðurlöndunum. Þetta hefur hins vegar verið staðreynd lendi á Íslandi. Mér sýnist við vera að færa okkur úr 4 flokka kerfi yfir í 3+3 kerfi, þ.e. 3 stórir flokkar og 3 smáflokkar. 
mbl.is Vægi minnstu flokkanna að aukast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband