Leita í fréttum mbl.is

VÍS stjórn í burđarliđunum?

Ţá er komin fram fyrsta skođanakönnunin eftir ađ frambođ Íslandshreyfingarinnar kom fram. Ţađ stefnir í ţađ sem ég spáđi ađ flokkurinn fengi um 5-6% fylgi. Sjálfstćđisflokkurinn fer mest niđur, um 3% međan VG fer niđur um 2.3%. Framsókn festist í sessi sem einnar tölu flokkur og F er hćgt og sígandi ađ ţurkast út. Virđist ađ veiđiförin út í hiđ grugguga vatn útlendingafordóma reynast flokknum dýrkeypt. Eitthvađ umhverfisverndarfylgi mun fara frá VG til Í, en vinstriflokkarnir V og S sameiginlega virđast halda sínu sćmilega vel. Ţađ getur ţó enn margt gerst í kosningabaráttunni.

Bestu fréttirnar viđ ţessa könnun eru ţćr ađ samkvćmt henni eru Vinstrihreifingin, Samfylkingin og  Íslandshreyfingin međ meirihluta á ţingi, 16+14+3 ţingmenn. Ef ţetta yrđu úrslit kosninganna ţá gćti nćsta ríkisstjórn litiđ eitthvađ svona út:

Forsćtisráđherra:                             Steingrímur J. Sigfússon

Utanríkisráđherra:                            Össur Skarphéđinsson

Fjármálaráđherra:                            Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Umhverfisráđherra:                          Ómar Ragnarsson

Viđskipta og iđnađarráđherra:          Ögmundur Jónasson

Menntamálaáđherra:                        Katrín Jakobsdóttir

Félagsmálaráđherra:                        Margrét Sverrisdóttir

Sjávarútvegsráđherra:                    Ágúst Ólafur Ágústsson

Dómsmálaráđherra:                         Atli Gíslason

Landbúnađarráđherra:                    Björgvin Sigurđsson

Heilbrigđisráđherra:                         Ţuríđur Backman

Samgönguráđherra:                        Jóhanna Sigurđardóttir

Ţetta yrđi örugglega mjög góđ ríkisstjórn. Smile


 

 

 


mbl.is Íslandshreyfingin međ 5% fylgi samkvćmt skođanakönnun Fréttablađsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já, mér líst vel á ţessa stjórn. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 25.3.2007 kl. 14:35

2 identicon

Mig langar að gráta úr mér augun þegar ég sé þessi nöfn nefnd í sömu setningu og hugsanlega ríkisstjórn.

Frank M Michelsen (IP-tala skráđ) 25.3.2007 kl. 15:31

3 Smámynd: Guđmundur Auđunsson

Ég veit ađ ég er á réttri leiđ ţegar hćgrimenn eru farnir ađ gráta úr sér augun.

Guđmundur Auđunsson, 25.3.2007 kl. 19:34

4 identicon

Innilega sammála ţér, eins og oft áđur. Ţetta yrđi góđ stjórn. Gleymdu ekki afmćlinu mínu 10. maí. Mig langar í atkvćđi á afmćlisgjöf. Láttu ţađ ganga.

Innilegar hamingjuóskir héđan úr Depluhólunum međ nýfćdda soninn.

Sveinn Rúnar

Sveinn Rúnar Hauksson (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 23:58

5 identicon

Ögmundur sem viðskiptaráðherra, hvað yrðum við lengi á hausinn?

Anton (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 13:21

6 Smámynd: E.Ólafsson

Tel persónulega ađ VG og Samfylking muni á endanum ekki sjá sér fćrt um ađ vera saman í stjórn.  Ţađ er samt nokkrir stórir gallar á ţessari ríkisstjórn ţinni, sem ég ćtla ađ nefna.

 1.  VG og Samfylking muna aldrei treysta Ómari ađ gegna Umhverfisráđuneytiđ, ţví ef ráđuneytiđ er beitt rétt ţá hefur ţađ mikil völd gegnum skipulagsstofnun og EES samninginn.   Um leiđ tel ég ţađ full bjartsýni af flokkur Ómars fái 2 af 12 ráđherrum.

2.   Ţú setur Björgin Sigurđsson sem landbúnađarráđherra, en hann hefur sérhćft sig í menntamálum.  Hann hefur ekki veriđ sérstaklega hliđhollur bćndum og gagnrýnt ţá auk ţess ađ hefđ hefur veriđ ađ bóndi eđa einhver tengdur stéttinni sé ráđherra.

3.  Ţú setur Jóhönnu sem samgönguráđherra, en hún hefur lítiđ sem ekkert beitt sér fyrir samgöngumál heldur mest jafnréttis, tryggingamál og  aukin réttindi ţeirra sem minna mega sín.  Efast um ađ hún sé rétta manneskjan fyrir ţetta starf. Ţađ hefur ekki heldur veriđ samgönguráđherra úr Rvk/reykjanes síđan 1983 međ Matta Matt

4.  Líka tel ég furđulegt hjá ţér ađ halda ţví fram ađ 2 nýliđar VG á ţingi verđa ráđherra í Atla Gíslason og Katrínu.   Katrín á samt möguleika sem varaformađur flokksins

5.  Samfylkingin og VG hafa báđir talađ um ađ auka vald ţingsins og gagnrýnt fjölda ráđherra og ţví efast ég um ađ ţađ verđi 12 ráđherrar í ţessari stjórn. 

E.Ólafsson, 6.4.2007 kl. 15:57

7 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Mér finnst ótrúlegt ađ Samfylkingin myndi sćtta sig viđ ađ fá fjármálaráđuneytiđ, samgöngu, landbúnađar og sjávarútvegs. Sé ekki ađ ţarna sé veriđ ađ nýta réttan mannskap í heppileg ráđuneyti. En áhugaverđ pćling samt.

Svala Jónsdóttir, 7.4.2007 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband