27.3.2009 | 10:32
Lofar góðu en...
... nú verða vinstrimenn að taka á öllu sínu til að tryggja ríkisstjórninni sterkan meirihluta á þingi. Komandi kosningar eru þær mikilvægustu í árátugi og munu skipta sköpum í hvernig framtíðarland við munum byggja upp á Íslandi. Ég skora því á alla vinstrimenn að leggja sitt á vogarskálarnar og tryggja vinstra vor í ár. Nú er tekist á um grundvallarskoðanir. Viljum við byggja upp nýtt samfélag byggt á jöfnuði og réttlæti eða viljum við áframhald á því sama, einhverskonar "frjálshyggju light"? Byltingin er rétt að byrja.
VG upp fyrir Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Vinstri menn hafa aldrei getað stjórnað einu eða neinu. Ég vona samt þjóðarinnar vegna að VG og Samspilling fái nægan meirihluta til að geta hafnað Framsókn, það yrði ægilegt að hleypa þeim aftur að kjötkötlunum.
Baldur Hermannsson, 30.3.2009 kl. 17:49
Jahá, fannst þér þínir menn í Sjálfstæðisflokknum hafa staðið svo rosalega vel?
Guðmundur Auðunsson, 31.3.2009 kl. 14:06
Já, það finnst mér. Ef þeir hefðu ekki staðið sig með sóma, hvernig heldurðu þá að þjóðarbúið hefði getað staðið af sér þessi voðalegu áföll sem nú dynja yfir okkur?
Baldur Hermannsson, 31.3.2009 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.