4.3.2009 | 12:18
Ríkistjórnarflokkana í meirihluta
Ég tel það sjálfsagt að VG og Samfylkingin lýsi því yfir fyrir kosningar að flokkarnir ætli að starfa saman í ríkisstjórn eftir kosningar. Gæti það verið með Borgarahreyfingunni, nái sá flokkur flugi. Að ganga "óbundin" til kosninga á ekki að vera til umræðu hjá vinstriflokkunum, það er lífsnauðsynlegt fyrir þjóðina að hér taki við vinstristjórn sem byrjaði að byggja upp nýtt Ísland, nýtt samfélag byggt á jöfnuði og réttlæti. Byltingin er ekki búin, hún er rétt að byrja.
Gæti orðið mesta vinstri sveifla sem sést hefur hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.