27.2.2009 | 13:35
Loksins, loksins...
... ţađ var kominn tími til. Eins og Steingrímur bendir á ţá eru slíkar reglur ekki óalgengar erlendis og fjölmörg lönd, ţ.á.m. Bandaríkin undir stjórn Barak Obama, ćtla ađ taka á ţessum gjörningum međ festu.
Til ţess ađ lágmarka skađann sem skattaparadísir valda ţarf auđvitađ helst ađ ná fram alţjóđlegum reglum sem banna slíkt. En á međan ţađ er ekki gert ţurfa ţjóđir eins og Íslendingar ađ setja slíkar reglur fyrir sjálfa sig. Tel síđan ađ nćsta skrefiđ eigi ađ vera ađ setja veltuskatt á allar fjármálatilfćrslur, hvort sem ţćr eru á markađi eđa í gjaldeyri. Slíkur skattur gćti veriđ um 1%. Fyrir ţá sem eru ađ kaup gjaldeyri eđa fjárfesta á "venjulegan" hátt skipti slíkur skattur litlu máli. Hins vegar myndi slíkur skattur stórminnka spákaupmennsku og ţví koma hagkerfinu vel. Síđan yrđu auđvitađ skattatekjur af slíku sem vissulega er ţörf á. Auđvitađ á ađ koma á slíkum skatti alţjóđlega, samtökin ATTAC hafa barist fyrir slíku í langan tíma. Slíkur skattur er oftast nefndur Tobin skattur eftir bandaríska hagfrćđingnum James Tobin sem setti fram hugmyndina á 8. áratugnum.
![]() |
Tekiđ á skattaparadísum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.