21.1.2009 | 17:26
Bravó Sigmundur...
... nú geta Samfylkingarmenn ekki lengur skýlt sér bak við afsökunina um "stjórnleysi" hætti þeir ríkisstjórnarsamstarfinu. Greinilega breytingar á bæ Framsóknarflokksins. Boltinn er nú hjá Samfylkingunni, vilja þeir losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn eða halda hræinu enn á lífi. Ef Samfylkingin sparkar ekki í rassgatið á sjálfri sér þá hangir hún einfaldlega í snörunni með Sjálfstæðisflokknum og verður refsað af kjósendum fyrir það þegar kosningar verða. Ríkisstjórnin mun falla, engin spurning um það. Nú hefur hinn "nýi" Framsóknarflokkur gefið Samfylkingunni boltann. Hvort að þeir ákveða að sækja fram eða skora sjálfsmark er nú í höndum flokksfélaga Samfylkingarinnar.
Vill verja minnihlutastjórn falli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
Athugasemdir
Heyr! Heyr!
Heiðar Lind Hansson, 21.1.2009 kl. 17:33
Tek heilshugar undir
Morten Lange, 21.1.2009 kl. 18:02
já...flott!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.1.2009 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.