16.1.2009 | 15:09
Það þýðir ekkert bara að væla um þetta Kalli...
eruð þið ekki þátttakendur í þessari ríkisstjórn? Hversu lengi ætlið þið að láta Sjálfstæðisflokkinn vaða yfir ykkur? Seðlabankastjórnin situr enn, allir sömu menn eru enn í Fjármálaeftirlitinu, bankarnir eru enn í höndum brennuvarganna og almenningur borgar brúsann. Er ekki löngu nóg komið?
![]() |
Vill kvótann á markað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:04 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
það var þá gáfulegt að auka kvótann þegar sölutregða er á mörkuðum og lágt verð fyrirsjáanlegt, það er eins og alltaf þurfi að fara skakkt að hlutunum í þessu þjóðfélagi.
einaras (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 16:26
Einar, held að það sé ekki stórt vandamál. Fiskurinn mun seljast og það á þokkalegu verði. Það sem er aðal vandamálið er að ríkisstjórnin skyldi ekki nota tækifærið til að ná tekjum með uppboði á kvótanum.
Guðmundur Auðunsson, 16.1.2009 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.