13.11.2008 | 14:31
Enn er kaupverð ekki gefið upp
Enn er verið að selja eigur okkar með leynd, við höfum kröfu á því að fá að vita kaupverðið. Hvað er verið að fela? Kaupverð á skráðum fyrirtækjum verður að gefa upp, hvers vegna er verið að fela fyrir okkur verðið sem fæst fyrir eigur almennings? Er verið að einkavinavæða þetta? Fá einhverjir kommision? Þetta lyktar allt, krafan hlýtur að vera að allt komi upp á yfirborðið, hættum þessu pukri.

![]() |
Sænskar eignir Kaupþings seldar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Góðan daginn.Mér finnst að það verði gerð krafa til stjórnvalda að gefa upp verð á bönkunum þar sem þeir eru eign þjóðarirnar,ef þessir forkálfar gera það ekki þá læðist að manni sá grunur að sé verið að fela eithvað.


Guðmundur (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 15:35
Sammála nafni, þetta er óþolandi. Við verðum að átta okkur á því að almenningur mun sitja uppi með mismuninn á eignum og skuldum bankanna. Það er því lágmarkskrafa að við vitum hvaða verð er verið að selja eigur okkar, það kemur okkur beint við.
Guðmundur Auðunsson, 13.11.2008 kl. 15:43
Sæll,ég er að velta fyrir af hverju Geir H þorir ekki að víkja Davíð frá er hann hræddur við "hann"er Davíð enn forsætisráðherra og Geir H leppur,eða við hvað er hann hræddur ég skil allveg erlendu Fjármálafyrirtækin að þau vilji ekki lána okkur peninga því það eru sömu menn við stjórn og komu okkur á bólakaf,ég segi því að þeir eigi að segja af sér og Seðlabankastjóri líka þá væri möguleiki að við fengum lánin.
Guðmundur (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.