11.11.2008 | 16:11
8 ára í járnum?!
Ţessi 8 ára drengur er augljóslega stórskemmdur og ţarf vissulega á geđrannsókn ađ halda. En leiđa hann í járnum inn í réttarsalinn?! Eru menn gengnir af göflunum. Ég hef stađiđ í ţeirri meiningu ađ járn á föngum vćru til komin til ţess ađ ţeir yrđu engum ađ skađa eđa gćtu ekki flúiđ. En halda menn virkilega ađ 8 ára barn ţurfi á járnum ađ halda? Augljóslega er hér um ađ rćđa sirkussýningu, fyrir blóđţyrstan almenning. Ţađ er eitthvađ verulega ađ í samfélagi sem dregur 8 ára barn inn í réttarsal í járnum, sama hvađ alvarlegur glćpur hans er. Er ekki annars Arizona ţađan sem John McCain er frá?
![]() |
Átta ára gamall sakborningur mćtti fyrir dómara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:13 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Bandaríkin eru líka ađ ţví er mér skilst eina vestrćna landiđ sem hefur ekki skrifađ undir barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna...
Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 13.11.2008 kl. 19:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.