11.11.2008 | 13:20
Af öllum ástæðum afsagnar...
...þá er þetta eini þingmaðurinn sem hefur sagt af sér. Í alvöru, allir þeir þingmenn og ráðherrar sem borið hafa ábyrgð á hruninu sitja sem fastast kyrjandi "ekki benda á mig" sitja sem fastast án þess að skammast sín, þar á meðal viðskiptaráðherrann sem bar ábyrgðina á einkavinavæðingu bankanna sem við erum nú að borga fyrir. Seðlabankastjóri situr enn, en greyið hann Bjarni er látinn fjúka!
Nú hef ég svo sem litlar skoðanir á Bjarna greyinu, en hann má eiga það að hafa verið eini þingmaður exbé sem ekki sat á þingi undir BD hryllingsstjórninni. En það sýnir hversu sjúkt íslenskt stjórnkerfi er þegar hann er eini hausinn sem hefur verið látinn fjúka. Í alvöru, fatta menn virkilega ekki að allt á eftir að sjóða uppúr?
Guðni: Bjarni axlar ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.