3.11.2008 | 11:59
Á Facebook eru líka margir Íslendingar erlendis...
... þessi tala telur bara þá sem eru búsettir á Íslandi. Ég er viss um að þúsundir Íslendinga eru á Facebook og búsettir erlendis eins og ég. Mjög góð leið til að vera í sambandi við vini og vandamenn út um allan heim. Mæli með Facebook við alla.
Fjórðungur þjóðarinnar á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Búin að adda þér...
Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 13:59
góð athugasemd.
ég er til dæmis ekki skráð í íslenska hlutann heldur þann breska svo ég telst ekki með í þessari talningu.
solla (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.