26.6.2008 | 11:19
Vonandi hlustar Mugabe á Mandela
Þegar Nelson Mandela talar hlutar heimsbyggðin. Fyrir hann var það örugglega erfitt að gagnrýna Mugabe þar sem ANC á honum og fólkinu í Zimbabwe mikið að þakka frá tímum Apartheid. En það er auðvitað löngu kominn tími á gamla manninn, Mugabe hefur skilið landið sitt eftir í rjúkandi rúst. Mandela vitnaði einnig til annars skandals, sem því miður vantar í Mogga fréttina. Hann var þar að tala um ógeðslegar árásir á innflytjendur frá Zimbabwe í Suður Afríku. Hversu lengi þarf þessi ólánsama þjóð að þjást?
Nelson Mandela fordæmir Mugabe | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.