Leita í fréttum mbl.is

Góđur drengur fallinn frá

Minn góđi félagi Jón Gunnar Grjetarsson er fallinn frá. Viđ Jón Gunnar kynntumst ţegar viđ stóđum saman í stúdentapólitíkinni á seinni hluta 9. áratugarins. Í stúdentaráđskosningunum 1985 kom ţađ í minn hlut ađ leiđa lista Félags vinstrimanna í Stúdentaráđskosningunum en Jón Gunnar leiddi listann til Háskólaráđs. Jón Gunnar var frábćr fulltrúi okkar stúdenta og naut stuđnings langt út fyrir rađir okkar vinstrimanna. Hann var ávallt yfirvegađur og málefnalegur og ţegar viđ vorum saman í frambođi var hann mađurinn međ reynsluna og ţekkinguna, međan ég og margir ađrir á stúdentaráđslistanum vorum nýbyrjuđ í háskólanum og skorti oft á reynsluna ţó ekki vantađi ákefđina. Jón Gunnar hjálpađi okkur oftar en ekki niđur á jörđina á ţessum umbrotatímum í stúdentapólitíkinni. Síđar varđ Jón Gunnar einn ţekktasti fréttamađur ţjóđarinnar, ţekktur fyrir málefnalegan fréttaflutning og yfirvegun eins og hans var von og vísa. Jón Gunnar skilur eftir sig stórt skarđ í íslenska samfélaginu.

Ég sendi ađstandendum Jóns Gunnars samúđarkveđjur mínar og megi gćfan fylgja ţeim í framtíđinni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Guđmundur.

Ég tek undir međ ţér falinn er góđur félagi Jón Gretarsson ég kynntist honum í gegnum starf mitt hann var mjög ljúfur og tók öllum rökum ţegar ég var međ mínar athugasemdir viđ hans fréttaflutning ţegar hann var ađ fjalla um málefni varandi farmenn. Ekki stóđ á honum ađ fćra rök fyrir sínu máli. Ég votta elskulegri konu hans fjölskyldu, og ćttingjum mína samúđ í sorginni guđ blessi ykkur öll.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 10.12.2007 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband