5.12.2007 | 11:31
Er hægt að kaupa stjórnmálamenn?
Mér finnst fréttin að íhaldsmaðurinn Pia Christmas-Møller hafir yfirgefið flokkinn merkileg sérstaklega með tilliti til "söfnunar" til að "kaupa þingmann" frá ríkisstjórninni (sjá morgunblaðsfrétt hér). Hvað ætli það hafi safnast miklir peningar í söfnuninni?
Annars hef ég nú ekki trú á öðru en þetta sé annað en tilviljun og Christmas-Møller hafi bara verið óánægt með forystuna. En það breytir því ekki að sérkver stjórnarþingmaður er í sterkari stöðu en ella vegna mjögnaums meirihluta dönsku ríkisstjórnarinnar. Þó ég vildi gjarnan lostna við þá hroðalegu ríkisstjórn verður maður auðvitað að vona að ekki sé hægt að kaupa stjórnmálamenn með peningum.
Dönsku stjórnarflokkarnir í minnihluta á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.