25.10.2007 | 10:49
Dönsku þingkosningarnar
Þar sem kosningar fara nú í hönd í Danmörku ákvað ég að taka "próf" á Politiken til að sjá hvar ég stæði væri ég kjósandi í Danmörku. Að flestu leiti komu mér úrslitin ekki á óvart, ég á samkvæmt þessu að kjósa annað hvort Enhedslisten eða Socialistik folkeparti. Helst kom mér að óvart að kratarnir skyldu lenda neðar en bæði Radikale venstre og kristilegir. Ég á síðan augljóslega að forðast ríkisstjórnarflokkana. Það sem fleytti ø yfir f var að ég er algjörlega á móti því að mismunun sé leifð í opinbera kerfinu samkvæmt greiðslu. Hér kemur niðurstaðan mín:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Hér um bil sama niðurstaða hér. Hefði sennilega lent nær F og Ø - og þá næst Ø - ef ég hefði verið betur inni í umræðunni í Danmörku . Þorði ekki alltaf að segja helt enig eða uenig. Þú hefur líklega verið heldur djarfari - varst aðeins nær F og Ø.
Einar Ólafsson, 3.11.2007 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.