Leita í fréttum mbl.is

Dönsku þingkosningarnar

Þar sem kosningar fara nú í hönd í Danmörku ákvað ég að taka "próf" á Politiken til að sjá hvar ég stæði væri ég kjósandi í Danmörku. Að flestu leiti komu mér úrslitin ekki á óvart, ég á samkvæmt þessu að kjósa annað hvort Enhedslisten eða Socialistik folkeparti. Helst kom mér að óvart að kratarnir skyldu lenda neðar en bæði Radikale venstre og kristilegir. Ég á síðan augljóslega að forðast ríkisstjórnarflokkana. Það sem fleytti ø yfir f var að ég er algjörlega á móti því að mismunun sé leifð í opinbera kerfinu samkvæmt greiðslu. Hér kemur niðurstaðan mín:

Hvað á að kjósa í DK


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Ólafsson

Hér um bil sama niðurstaða hér. Hefði sennilega lent nær F og Ø - og þá næst Ø - ef ég hefði verið betur inni í umræðunni í Danmörku . Þorði ekki alltaf að segja helt enig eða uenig. Þú hefur líklega verið heldur djarfari - varst aðeins nær F og Ø.

Einar Ólafsson, 3.11.2007 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband