22.10.2007 | 11:29
Vel að þessu kominn
Joaquim Chissano er vel að þessum verðlaunum kominn. Þó vissulega hafi ríkisstjórn hans ekki verið gallalaus og einhverja spillingu hafi verið að finna þar, þá hefur Chissano sjálfur aldrei verið talinn spilltur og ríkisstjórn hans lausari við spillingu en flestar ríkisstjórnir fátækra landa. Vissulega er margt að í Mósambík, landið er enn fátækt og er enn að berjast við arfleið stríðshryllingsins sem Apartheid stjórnin í Suður Afríku og Bandaríkjastjórn sponseruðu. Sérstaklega þarf að bæta kjör hinna fátækustu. En Mósambík hefur gert betur en mörg önnur lönd og geta gert vel ef þau láta ekki Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrisstofnunina stjórna efnahagskerfinu.
Fyrrum forseti Mósambík fyrstur til að hljóta ný verðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.