Leita í fréttum mbl.is

Vel að þessu kominn

Joaquim Chissano er vel að þessum verðlaunum kominn. Þó vissulega hafi ríkisstjórn hans ekki verið gallalaus og einhverja spillingu hafi verið að finna þar, þá hefur Chissano sjálfur aldrei verið talinn spilltur og ríkisstjórn hans lausari við spillingu en flestar ríkisstjórnir fátækra landa. Vissulega er margt að í Mósambík, landið er enn fátækt og er enn að berjast við arfleið stríðshryllingsins sem Apartheid stjórnin í Suður Afríku og Bandaríkjastjórn sponseruðu. Sérstaklega þarf að bæta kjör hinna fátækustu. En Mósambík hefur gert betur en mörg önnur lönd og geta gert vel ef þau láta ekki Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrisstofnunina stjórna efnahagskerfinu.
mbl.is Fyrrum forseti Mósambík fyrstur til að hljóta ný verðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband