8.6.2007 | 10:04
Call my Bluff
Þetta er mjög athyglisverð tillaga hjá Rússum að setja upp eldflaugavarnarkerfi í Aserbaídsjan. Í raun munu viðbrögð Bandaríkjastjórnar við henni sýna hvað markmið þeirra er með slíku kerfi. Ef markmiðið er að verjast gegn eldflaugaárás frá "rouge nation", menn eru þá helst að tala um Norður Kóreu, Íran og hugsanlega Pakistan undir annarri ríkisstjórn, þá er Aserbaídsjan miklu betri staðsetning en Pólland eða Tékkland og það meikar líka sens að vinna saman með Rússum að slíkum vörnum. En ef markmiðið, eins og Pútín heldur fram en bandaríkjastjórn þvertekur fyrir, er að setja upp varnarkerfi gegn Rússum og byrja þar með nýtt vopnakapphlaup, þá mun bandaríkjastjórn halda Miðevrópustaðsetningunni til streitu. Svo einfalt er það.
Aserbaídsjan fagnar tillögum Pútíns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:06 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.