14.4.2007 | 18:12
Hvaða flokkur fer ekki í ríkisstjórn á eigin forsendum?
Meira að segja Framsóknarflokkurinn fer í ríkisstjórn á "eigin forsendum", þeirra forsendur koma bara hugsjónum og stefnu lítið við, snúast um stóla, störf og aðra bitlinga.
Hvað er Árni Páll að fara hér? Hvað þýðir það að Samfylkingin fari bara í ríkisstjórn "á eigin forsendum": Þýðir það að Samfylkingin setjist bara í ríkisstjórn þar sem þeir ráða öllu? Slíkt væri alveg ótrúlegur hroki. "Skiptir engu máli hversu margir kjósa okkur, við viljum ráða öllu". Ég trúi því varla að Árni Páll hafi meint þetta svona. Þá væri gott að vita hvað hann er í raun að fara.
Samfylking fari einungis í stjórn á eigin forsendum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:13 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.