12.4.2007 | 12:50
Atla fyrir dómsmálaráðherra
Skoðanakönnun Stöðvar 2 fyrirSuður kjördæmi eru góðar fréttir fyrir vinstrimenn. VG bætir stórlega við sig, Atli Gíslason flýgur á þing ásamt Ölmu Lísu Jóhannsdóttur. Atli Gíslason er að mínu áliti ekki einungis gott þingmannsefni, heldur á að verða næsti dómsmálaráðherra okkar. Það er löngu kominn tími til að hrista upp í dómsmálaráðuneytinu og enginn betri en Atli til að gera það.
Stóraukið fylgi VG í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Já Atli á svo sannarlega erindi í Dómsmálaráðuneytið.
Sædís Ósk Harðardóttir, 12.4.2007 kl. 17:22
Atli Gíslason hrl. Alþingismaður Vinstri Grænna er einn þeirra sem ég sendi bréfið dagsett 4. nóvember 2003 um hvar lík úr Geirfinnsmálinu væri dysjað ...Seinna hringdi ég á lögmannsstofu hans og þá vísaði hann öllu frá sér, hann vildi sem sagt ekki koma upp um svindl og yfirhylmingu löggunar og fyrrverandi dómsmálaráðherra á sannleikanum í því máli að minnsta kosti...
Þann 14. júní 2006 setti ég bréfið á heimasíðu til að sannleikurinn í Geirfinnsmálinu hyrfi ekki. Slóðin á heimasíðunni hefur verið afvirkjuð svo þið verðið að slá hana inn. http://mal214.googlepages.com
Guðrún Magnea Helgadóttir, 12.4.2007 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.