24.3.2007 | 14:36
Kraðak á miðjunni
Það vantar ekki miðjuflokka í stjórnmálin í dag. Nú er sjálfur Sjálfstæðisflokkurinn búinn að gefast upp á hægristefnu og skilgreinir sig nú sem miðjuflokk. Fyrir á miðjunni eru S, F og Í, auk þess sem B skilgreinir sig sem miðjuflokk þó nær væri að tala um Framsóknarflokkinn sem utan vinstri hægri skilgreininga, enda er flokkurinn stólaflokkur. Valið í kosningunum virðist því nú vera á milli eins stórs vinstriflokks, VG og kraðak flokka á miðjunni, þar sem hver höndin er uppi á móti annari. Valið er þá á milli sterks vinstriflokks eða miðjuflokkasundrungar.
Þorgerður: Þátttaka okkar forsenda umburðarlyndrar miðjustjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.