22.3.2007 | 13:50
Íslandshreyfingin
Jæja, þá er það loksins komið, framboð Ómars og Margrétar, með prófkjaralúserinn Jakob Frímann í pakkanum. Einhvernvegin hef ég það á tilfinningunni að mómentið fyrir þessu framboði sé farið. Ómar og Margrét gætu komist inn á þing, sem væri ekki svo slæmt þar sem þau eru kraftmiklir einstaklingar bæði tvö sem gaman væri að sjá á þingi. Hins vegar held ég að framboðið endi ekki með meira en svona 5-6% fylgi, tekið jafnt frá stjórnaraflokkunum og stjórnarandstöðu. Til þess að þessi atkvæði falli ekki dauð niður þar framboðið að ná inn kjördæmakjörnum þingmanni í Reykjavík eða kraganum. Það er alls ekki gefið, en Ómar gæti náð í því kjördæmi þar sem hann fer í framboð.
Kynna framboð Íslandshreyfingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.