Leita í fréttum mbl.is

Ţarf ađ taka vaxtaákvarđanir aftur til ríkisstjórnarinnar?

Enn og aftur lćkka stýrivextir Seđlabankans allt of lítiđ. Virđist sem AGS stjórni vaxtastefnunni nćr alfariđ. Ţetta getur ekki gegniđ lengur svona. Nú er ţađ spurningin hvort fćra eigi aftur loka vaxtaákvörđunina til Fjármálaráđherra ţannig ađ Seđlabankinn verđi einungis umsagnarađili. Fyrr á tímum voru ţađ stjórnvöld sem tóku ákvarđanir um stýrivexti. Ţegar frjálshyggjutrúarbrögđin voru sem sterkust ţá varđ ţađ keyrt í gegn á vaxtaákvarđanir og peningamálastefna vćri "tćknileg", ţ.e. ćtti einungis ađ viđa viđ verđbólgumarkmiđ. Máliđ er ađ vaxtaákvarđanir eru miklu stćrra mál og verđur ađ taka međ tilliti til breiđra efnahagshagsmuna, ekki einungis innan ţröngs peningastjórnunarramma. Ég tel kominn tíma á ađ taka valdiđ aftur til kjörinna fulltrúa fólksins, ţannig ađ breiđ efnahagssjónarmiđ ráđi ákvörđuninni, ekki ţröngar tćknilegar ákvarđanir.
mbl.is Slaknađ á peningalegu ađhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Lćkka of lítiđ miđađ viđ hvađ? Ekki miđađ viđ verđbólguna, alla vega. Ertu viss um ađ Seđlabankinn hafi rangt fyrir sér varđandi ţađ ađ hrađari vaxtalćkkun geti orsakađ hrun krónunnar?

Svala Jónsdóttir, 4.6.2009 kl. 20:50

2 Smámynd: Guđmundur Auđunsson

Svala, í fyrsta lagi er verđbólgan ađ fletjast út. Síđan ćtti ekki ađ vera hćtta á hruni krónunnar međan gjaldeyristakmarkanir eru til stađar. Háir vextir eru ađ kyrkja allt, svo er ţađ líka bónus ađ vextir af Jöklabréfunum lćkka međ lćkkandi vöxtum.

Guđmundur Auđunsson, 5.6.2009 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðmundur Auðunsson
Guðmundur Auðunsson

Vill leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt samfélag jöfnuðar og réttlætis.

mummi[á]btinternet.com

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband